Notenda aðstoð

FAS hefur ekki skráð sig inn á Office 365

Þú hefur aldei skráð þig inn á Office365 aðgang FAS vinsamlega skráðu þig inn og virkjaðu aðganginn, þá virkar allt eðlilega.

Þú þarft að breyta lykilorðinu við fyrstu inn skráningu þú hefur aðeins 3 tilraunir svo þarf að bíða í 30 mín til að geta reynt aftur nýja lykilorðið þarf að innihalda þrennt af þessu fernu: lítill stafur. STÓRIR STAFIR, tölur [1234..] og tákn [ !#$%.,()[]{} ] og vera að minnsta kosti 8 stafa langt, það má ekki innihalda notanda nafn að hluta eða öllu. Að því loknu ertu beðinn að skrá og staðfesta amk. 1 endurheimtar leið fyrir lykilorð. Ég hvet þig til að lesa vel þau svör sem koma á skjáinn í ferlinu.

Þarna má finna leiðbeiningar https://www.fas.is/thjonusta/tolvuthjonusta/


Was this article helpful?
0 0 (Login to rate)
Download PDF

Password Reset

Enter your email address below, and we'll send you a new password.

×